Styrkir til atvinnumála kvenna

27. janúar 2017

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2017 lausa til umsóknar.

Umsóknafrestur er frá 20. janúar til og með 20. febrúar og skal sækja um rafrænt á atvinnumalkvenna.is

Á heimasíðu verkefnisins má finna nánari upplýsingar um reglur og skilyrði sem þarf að uppfylla auk þess sem starfsmaður gefur nánari upplýsingar.

Atvinnumal -kvenna -2017m