Þrjú ný Rb-blöð

25. janúar 2017

Út eru komin þrjú ný Rb-blöð, Gluggar-gerðir og virkni, Frágangur votrýma og Tré - trjátegundir og efniseiginleikar viðarins.  Nálgast má nýju blöðin í vefverslun okkar, einnig er hægt að gerast áskrifandi að Rb-blöðum, nánari upplýsingar um verð og áskrift er hér.

 3_blod _saman Mini