Útboð á vegum Nordic Innovation

08. febrúar 2017

Útboð á stuðnignskerfi fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki sem vilja vaxa hraðar.  Lokadagur útboðs er 9. mars 2017

Scaling 1_main

Norræn frumkvöðlafyrirtæki eru mörg en árangur þeirra í alþjóðasókn og vexti er ekki nógu góður.  Nordic Innovation hleypir af stokkunum tveggja ára hraðalsverkefni fyrir stærri sprotafyrirtæki.  Verkefnið er boðið út af Norðurlöndunum.  Upplýsingar og útboðsgögn er að finna hér að neðan.

Sjá nánar á vefsíðu um útboð vegna skölunar.