Fjögur ný Rb-blöð

19. júní 2017

Út eru komin fjögur ný Rb-blöð, Frágangur eldhúsa m.t.t. vatnstjóna, Gipsplötur, Krossviður og Spónaplötur: Gerðir og eiginleikar.  Blaðið kostar 2500 kr. en einnig er hægt að gerast áskrifandi að Rb-blöðunum.  Nánari upplýsingar um nýju blöðin eru í vefverslun Nýsköpunarmiðstöðvar.

RBfrétt