Átak til atvinnusköpunar haust 2017

09. október 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.

Augl -Atak Til Atv Sk -Heimasida

Umsóknarfrestur er til hádegis 1. nóvember 2017.

Nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarform má nálgast hér.