Kolefnisspor byggingarefna - námskeið II

23. október 2017

GHG emissions from building materials

Screen Shot 2017-10-23 At 11.08.57

Námskeið á vegum Rb á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sintef.

Miðvikudagur 25. október kl. 13:00 til 16:30.

Rannsóknastofa byggingariðnaðarins (Rb) á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sintef heldur hálfsdags námskeið á ensku um kolefnisspor byggingarefna með tilliti til gróðurhúsalofttegunda (GHG) og umhverfismerkingar (EPD) og tengingu þeirra við BREEAM.

Námskeiðið er byggt á samsvarandi SINTEF námskeiði frá Noregi.

Staðsetning: Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleynir 8, 112 Reykjavík Inngangur: Dr. Ólafur H. Wallevik frá Rb á Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fyrirlesari: Dr. Selamawit M. Fufa frá Sintef Byggforsk, Noregi

Faglegur tengiliður: Shruthi Basappa, arkitekt, shruthi@nmi.is

Verð: Meðlimir Vistbyggðarráðs, VFÍ og Arkitektafélag Íslands: kr. 24.000. Aðrir: Kr. 27.500

Skráning: shruthi@nmi.is