Master Class - Business Development

02. nóvember 2017

F 0ac 8ecd -e 2c 3-43ea -9abd -6de 63530f 511

Föstudaginn 10. nóvember mun Uffe Bundgaard-Joergensen halda hálfs dags Master Class þar sem hann fer yfir sálfræðina á bakvið fundi með fjárfestum og ferli fjármögnunar. Einnig mun Uffe fjalla um markaðssókn erlendis og hugverkavernd.

Uffe er hagfræðingur og höfundur bókarinnar „How to attract investors, - a personal guide in understanding their mindset and requirements“. Uffe hefur gífurlega reynslu úr heimi viðskipta og fjárfestinga, og mun hann deila með ykkur hagnýtum ráðum og miðla reynslu sinni. Í vor hélt Uffe mjög vel sótt námskeið um fjárfesta og fjármögnun á Nýsköpunarmiðstöð. Það er okkur sönn ánægja að Uffe skuli sjá sér fært að halda aftur Master Class hér á landi. 

Námskeiðið er haldið á Nýsköpunarmiðstöð Árleyni 8

Dagskrá

8:30  Skráning og morgunkaffi

09:00 – 10:30 

  • Section 1 - Investor meeting: The psychology around investor  meetings / face-to-face meeting interviews for SME Instruments phase 2 beneficiaries
  • Section 2 - The Process of getting funded: Investors, banks and/or grants

10:45 – 12:30

  • Section 3 - Growing internationally:  From the few happy  local „first“ customers to international growth, and the selection of the right partners
  • Section 4 - Intellectual property rights: IPR strategy issues

12:30   Hádegisverður og tengslamyndun

Skráning