Brautargengi

12. janúar 2018

Fyrir jólin útskrifuðust tveir hópar af Brautargengi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Í öðrum hópnum voru konur af erlendum uppruna en námskeiðið var haldið í samvinnu við Vinnumálastofnun og Félag kvenna af erlendum uppruna.   

Brautargengi er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur og fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína.

Næsta Brautargengisnámskeið hefst í lok janúar, nánari upplýsingar veita Elín Gróa Karlsdóttir í síma 522 9261 eða elingroa@nmi.is og Anna Guðný  í síma 522 9431 / 897 4846 eða annagudny@nmi.is  

25439050_10155129915913568_5433862192480356198_o

 

25542623_10155137508148568_7109855159449620353_o