Asa iceland í markaðssókn í Noregi

Asa iceland hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar til markaðsátaks í Noregi og Finnlandi. Nýverið lauk verkefninu með vel heppnaðri kynningu vörumerkisins og sýningu í sendiherrabústað Íslands í Osló í samstarfi við sendiráðið. Markaði kynningin upphaf á sölustarfi Asa iceland í Noregi. Unni...

Sjá nánar
14. mars 2017

SEB jewellery sækir á Þýskalandsmarkað

Edda Bergsteinsdóttir, gullsmiður og eigandi skartgripamerkisins SEB jewellery hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar síðastliðið haust vegna verkefnisins SEB jewellery á Inhorgenta Munich 2017. Inhorgenta er ein af stærstu skartgripasýningum í Evrópu sem haldin er ár hvert í München. Sýningu...

Sjá nánar
14. mars 2017

Byggingagallar, raki og mygluvandamál

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Málþingsstjóri Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands. Fj...

Sjá nánar
10. mars 2017

Stefnir þitt fyrirtæki á Bandaríkjamarkað?

  Skráning á upplýsinga og tengslafund 28. mars fer fram hér  Skráning á upplýsinga og tengslafund 28. mars fer fram hér    

Sjá nánar
07. mars 2017

Vel heppnaður ársfundur

Húsfyllir var á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og tókst fundurinn með eindæmum vel.  Mörg hnitmiðuð erindi voru flutt á fundinum sem vörpuðu ljósi á þau fjölbreyttu og spennandi verkefni sem unnið er að innan veggja Nýsköpunarmiðstöðvar. Einnig...

Sjá nánar
06. mars 2017