Orkueftirlitskerfi ReMake fer á markað í Bretlandi

ReMake Electric ehf. og InTouch IS hafa undirritað samstarfssamning um að vinna saman að því að koma eTactica orkueftirlitskerfinu frá ReMake á markað í Bretlandi. ReMake Electric þróar, framleiðir og markaðssetur eTactica orkueftirlitskerfið sem er einstakt í sinni röð í heiminum. Kerfið gerir f...

Sjá nánar
02. maí 2013

Fjórða úthlutun VAXNA 2012-2013

Á fundi sínum 12. apríl síðastliðinn samþykkti verkefnisstjórn Vaxtarsamnings Norðausturlands að veita fjórum verkefnum vilyrði um þátttöku . Alls bárust sex umsóknir að þessu sinni þar sem sótt var um 13,2 mkr. en áætlaður heildarverkefniskostnaður var 27,4 mkr. Heildarupphæð veittra styrkvilyrð...

Sjá nánar
29. apríl 2013

32 verkefni fá styrk úr Átakinu

Tvisvar sinnum á ári er úthlutað úr Átaki til atvinnusköpunar, styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis. Fjöldi umsókna víðsvegar af að landinu barst í vorúthlutinuna að þessu sinni eða 170 og fengu 32 verkefni styrki á bilinu 300.000 - 2.000.000. Flest verkefnin eru tengd hugbúnaði og hu...

Sjá nánar
25. apríl 2013

EcoTrophelia 2013 - Hai Shen verður framlag Íslands í ár

Hai Shen - sæbjúgasúpa var valin vistvænasta og vænlegasta nýsköpunarhugmynd Íslands á matvælasviði í nemendakeppni. Sæbjúgasúpan fékk mjög góða dóma er varðar bragð, útlit, þróun og ekki síst hversu umhverfisvæn framleiðslan er. Varan var ásamt fleiri vörum borin á borð fyrir gesti og gangandi á...

Sjá nánar
23. apríl 2013

Afburðar klasastjórnun - athyglin beinist einnig að Íslandi

Í síðustu viku hleypti "The European Foundation for Cluster Excellence" af stað verkefninu "European Cluster Manangement Excellence", sem útlista má sem „afburðar klasastjórnun“. Um er að ræða umfangsmikið þjálfunarnámskeið þar sem verið er að þjálfa sérfræðinga í klasaaðferðum til að ná sem mest...

Sjá nánar
22. apríl 2013