Hver eru umhverfisáhrif íslensks matvælaiðnaðar?

Opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun verður haldið á Háskólatorgi Háskóla Íslands næstkomandi laugardag frá kl. 13-17. Samhliða verður efnt til sýningar á verkefnum nemenda í vistvænni nýsköpun matvæla. Á málþinginu verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu...

Sjá nánar
18. apríl 2013

Valka hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013

Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. Á Nýsköpunarþingi voru íslensk spr...

Sjá nánar
18. apríl 2013

576 milljónum hlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. Sjóðurinn stórefldur Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða er fjármagnaður með 3/5 hlutum gistináttagjal...

Sjá nánar
18. apríl 2013

Við leitum að verkefnisstjóra á sviði evrópusamstarfs

Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að áhugasömum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi störf við þjónustu og verkefnastjórn á sviði evrópusamstarfs hjá Enterprise Europe Network. EEN hefur það að meginmarkmiði að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki, rannsóknasto...

Sjá nánar
17. apríl 2013

Íslensk sprettfyrirtæki á Nýsköpunarþingi 2013

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 8:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík.  Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni Íslensk sprettfyrirtæki – skilyrði og árangur. Í lok þings verða Nýsköpuna...

Sjá nánar
16. apríl 2013