Íslensk sprettfyrirtæki á Nýsköpunarþingi 2013

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 8:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík.  Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni Íslensk sprettfyrirtæki – skilyrði og árangur. Í lok þings verða Nýsköpuna...

Sjá nánar
16. apríl 2013

Kennarar keppa um bestu nýsköpunarhugmyndina

Óhætt er að segja að keppnisandinn hafi svifið yfir vötnum í húsakynnum Borgarholtsskóla síðastliðinn laugardag þegar hópur framhaldsskólakennara atti kappi um „bestu nýsköpunarhugmyndina“.  Samkeppnin var liður í námskeiði, sem skipulagt er af Nýsköpunarmiðstöð Íslands og útskrifuðust fyrstu níu...

Sjá nánar
15. apríl 2013

Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla

Undanfarnar þrettán vikur hafa um 250 nemendur í sjö framhaldsskólum unnið hörðum höndum að gerð viðskiptaáætlana, stofnað nemendafyrirtæki, framleitt og selt vörur og lokað fyrirtækinu. Á þessum stutta tíma hafa verið þróaðar og framleiddar vörur sem eiga fyllilega möguleika á því að öðlast vins...

Sjá nánar
15. apríl 2013

Átak um sumarstörf fyrir 650 námsmenn

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í dag tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um ráðstöfun 250.000.000 úr Atvinnuleysistryggingasjóði til að standa straum af átaksverkefni um sumarstörf fyrir allt að 650 námsmenn. Fyrir liggur að ríkisstofnanir og sveitarfélög eru áhugasöm um að hrinda ...

Sjá nánar
11. apríl 2013

Íslensk tækni innleidd hjá INTERPOL

Tvö evrópsk smáfyrirtæki í samstarfi við franska rannsóknarstofnun hafa þróað tækni sem hjálpar Interpol að finna myndir eða lifandi myndefni hratt og örugglega á hörðum diskum grunaðra aðila í málum tengdum misnotkun barna. Tæknin gerir það að verkum að leitin er orðin sjálfvirk og hraðar þannig...

Sjá nánar
11. apríl 2013