Sprotaþing Íslands þann 12. apríl

Öllum áhugasömum er boðið á Sprotaþing Íslands sem haldið verður föstudaginn 12. apríl frá kl. 8:30 - 12:00 í húsnæði Arion banka, Borgartúni 19.  Dagskrá Sprotaþings í ár er einkar áhugaverð og samanstendur af áhugaverðum fyrirlesurum og kynningum frá efnilegum sprotafyrirtækjum.   Vettvangur ...

Sjá nánar
10. apríl 2013

Umsóknarfrestur í Innviðasjóð - 22. apríl

Innviðasjóður lýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en umsóknafrestur er til 22. apríl 2013. Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Innviðasjóður veitir styrki til kaupa á tækjum, gagnagrunnum og hugbúnaði og öðrum þeim búnaði sem telst mikilvægur fyrir framfarir...

Sjá nánar
10. apríl 2013

Nýsköpunarþing 2013 - skráning er hafin

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 8:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík.  Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni ÍSLENSK SPRETTFYRIRTÆKI – skilyrði og árangur. Í lok þings verða Nýsköpuna...

Sjá nánar
04. apríl 2013

Hvatningarverðlaun 2013 - tilnefningar óskast

Rannís óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2013. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 10. apríl 2013 og skal tilnefningum ásamt upplýsingum um feril tilnefndra skilað með tölvupósti til Rannís á netfangið rannis@rannis.is. Verðlaunin eru tvær mill...

Sjá nánar
04. apríl 2013

Gisting og leyfismál - er ekki örugglega allt á hreinu?

Að gefnu tilefni er bent á að rekstur gistingar er leyfisskyld starfsemi enda mikil ábyrgð að bjóða gistingu án þess að hafa t.d. brunavarnir í lagi. Gististaðir teljast staðir þar sem boðin er gisting til lengri eða skemmri tíma gegn endurgjaldi. Á þetta við um heimagistingu, gistingu í íbúðum, ...

Sjá nánar
02. apríl 2013