Grænar tæknilausnir á alþjóðamarkað

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu á dögunum samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology og er afrakstur samstarfs tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans en að því standa 3X Technology, Dis, Marport, Naust Mar...

Sjá nánar
20. mars 2013

Styrkir til klasaverkefna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í BSR Innovation Express, evrópska nálgun sem stuðlar að alþjóðavæðingu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í gegnum klasaverkefni. Opinberir aðilar frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Litháen, Noregi og Svíþjóð fjármagna kallið í þeim tilgangi að hvetja til aukins mi...

Sjá nánar
19. mars 2013

Ellefu vinningshafar heimsækja Fab Lab

Dagana 11. og 12. mars heimsóttu ellefu vinningshafar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Fab Lab á Sauðárkróki sem rekið er af Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Krakkarnir komu víða að af landinu og nýttu ferðina mjög vel.  Þau eru sammála um að Fab Lab sé snilld og að ferðin þangað var mjög skemmtileg.  ...

Sjá nánar
19. mars 2013

Góð þátttaka á fyrirtækjastefnumóti

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands hélt fyrirtækjastefnumót í tengslum við Iceland Geothermal Conference sem haldin var í Hörpu 5.-8. mars. Óhætt er að segja að mikill áhugi hafi verið hjá ráðstefnugestum að nýta sér þessa þjónustu, því rúmlega 20 aðilar skráðu sig til þátttöku og rúmlega ...

Sjá nánar
19. mars 2013

Framhaldsskólakennarar heimsækja Fab Lab

Það var líf og fjör í Fab Lab smiðju Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki dagana 8.- 9. mars þegar hópur framhaldsskólakennara úr Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólanum við Ármúla brunaði norður og lét sköpunarkraftinum lausan tauminn. Til varð fjöldi frumgerða af vörum og vísir að uppbyggi...

Sjá nánar
12. mars 2013