MMI - nýsköpun í starfandi fyrirtækjum

Fjöldi leiðandi íslenskra fyrirtækja, norræna Nýsköpunarmiðstöðin, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og helstu nýsköpunar- og tæknistofnanir á Norðurlöndunum hafa undanfarin tvö ár unnið að þróun aðferða sem miða að því að auka nýsköpun og virði í starfandi fyrirtækjum. Verkefnið, Measured and Managed In...

Sjá nánar
05. mars 2013

Nox flogið úr hreiðri nýsköpunarstuðnings

Nýsköpunarfyrirtækið Nox Medical hefur á síðustu fjórum árum skilað rúmum milljarði í gjaldeyristekjur og sér fram á áframhaldandi vöxt á þessu ári.  Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir í samtali við mbl.is að félagið sé nú að fljúga úr hreiðri nýsköpunarstuðnings hér á la...

Sjá nánar
04. mars 2013

Róbert Guðfinnsson er Brautryðjandinn 2013

Viðurkenning fyrir framúrskarandi atorku og hugvit á sviði verðmæta- og nýsköpunar var veitt á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í morgun.  Fyrstur til að hljóta viðurkenninguna, sem hlotið hefur heitið, Brautryðjandinn, var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson en viðurkenningin verður veitt á...

Sjá nánar
28. febrúar 2013

Hellingur af gulli í íslenska jarðhitaberginu

Ný endurskoðuð greining á sýnum úr boruholukjörnum úr Þormóðsdal hefur leitt í ljós að vænlegt þykir að undirbúa gullvinnslu á svæðinu. Í undirbúningi er að hefja ítarlegri leit með vinnslu í huga og það í samvinnu við breska sérfræðinga. Í allra vænlegustu sýnunum reynist þéttleiki gullsins vera...

Sjá nánar
28. febrúar 2013

Íslensk sérfræðiþekking er mesta þjóðargullið

Ljóst er að helsta þjóðargull okkar Íslendinga liggur í mannauðnum og verður sú þekking sem til verður í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum seint metin til fulls. Samstarfsverkefni sem snúa meðal annars að yfirfærslu þekkingar á milli atvinnugreina, fullnýtingu hráefnis, grænkun hagkerfisin...

Sjá nánar
28. febrúar 2013