Lumar þú á næsta Gulleggi?

Gulleggið, frumkvöðlakeppni Innovit fer nú fram í sjötta sinn. Markmið keppninnar er að skapa vettvang fyrir einstaklinga til þess að öðlast þjálfun og reynslu í mótun nýrra viðskiptahugmynda. Allir þeir sem luma á viðskiptahugmynd eru hvattir til þess að senda hana í keppnina fyrir 20. janúar næ...

Sjá nánar
18. janúar 2013

Mývatn - vetur og vellíðan

Í samvinnu við Mývatnsstofu og heimaaðila stendur Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir málþingi um heilsutengda “vellíðunar” ferðaþjónustu  í Mývatnssveit að vetrarlagi. Málþingið verður haldið í Skjólbrekku fimmtudaginn  31. janúar kl. 11.00 til 16:30. Tilgangur með málþinginu er að fá yfirsýn yfi...

Sjá nánar
17. janúar 2013

Setur í Húsi sjávarklasans opnað formlega

Íslenski sjávarklasinn opnaði í dag nýtt frumkvöðlasetur sem hefur aðsetur í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 við Reykjavíkurhöfn. Um er að ræða frumkvöðlasetur fyrir einstaklinga með hugmyndir og verkefni tengd hafinu. Í setrinu fá einstaklingar tækifæri til að útfæra hugmyndir sínar í sk...

Sjá nánar
15. janúar 2013

Tilnefningar til UT verðlauna Ský

Taktu þátt í að tilnefna til UT verðlauna SkýHeiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til upplýsingatækni á Íslandi Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) veitir verðlaunin og eru þau að danskri fyrirmynd. Veiting þeirra er árleg frá árinu 2010. Hægt er að tilnefna einstakling eða forsvarsmann fyri...

Sjá nánar
14. janúar 2013

Hvað eru myglusveppir í húsum?

Mikið hefur verið fjallað um myglusveppi sem hafa tekið sér bólfestu í híbýlum landsmanna og fór umræðan sérstaklega af stað þegar ljóst var að fjöldi nýrra húsa á Austurlandi er sýktur af myglusveppum. Sveppir af þessari tegund hafa fylgt híbýlum manna alla tíð. Til dæmis er fjallað um þá í Bi...

Sjá nánar
10. janúar 2013