Þér er boðið á opnun

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni tengd hafinu og það í nálægð við...

Sjá nánar
10. janúar 2013

Evrópudagurinn 2013

Í gegnum samstarfsáætlanir Evrópusambandsins er hægt að sækja styrki og stuðning innan flestra sviða menntunar og atvinnulífs og má þar telja áætlanir á sviði menntunar á öllum stigum, menningar, rannsókna og vísinda, jafnréttis, vinnumiðlunar og fyrirtækjasamstarfs. Opin kynning á tækifærum og s...

Sjá nánar
09. janúar 2013

Stefnt að eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlamennta

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlamennta á framhaldsskólastigi. Samstarfsaðilar í verkefninu eru Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félag íslenskra ...

Sjá nánar
08. janúar 2013

Ferðastyrkir frá Letterstedtska sjóðnum

Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vorið 2013 með umsóknarfresti til 15. febrúar. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Í ágúst verður síðan kallað á ný ...

Sjá nánar
08. janúar 2013

Fab Lab formlega opnað á Ísafirði

FabLab, stafræn smiðja, var formlega opnuð á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Menntaskólanum á Ísafirði þann 4. janúar síðastliðinn.  Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum undir leiðsögn sérfræðinga Nýsköpunarmiðstöðvar, kennara Menntaskólans á Ísafir...

Sjá nánar
08. janúar 2013