Vetur og vellíðan í Mývatnssveit

Málþingið Mývatn vetur og vellíðan var haldið í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú í lok mánaðarins. Þátttaka var framar vonum en rúmlega 60 manns hlýddu á fræðandi erindi og tóku þátt í hugmyndavinnu að málþingi loknu. Í hugmyndavinnunni var málþingsgestum skipt í hópa sem glímdu við ólíkar spurninga...

Sjá nánar
01. febrúar 2013

Atvinnumál kvenna auglýsir styrki lausa til umsóknar

Hefur þú góða viðskiptahugmynd? Rekur þú fyrirtæki og vilt þróa nýja vöru eða þjónustu?     Vinnumálastofnun og velferðarráðuneyti auglýsa styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2013 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið / hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum: Verkefnið sé í...

Sjá nánar
29. janúar 2013

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Næsti umsóknarfrestur í Nýsköpunarsjóð námsmanna er 8. mars næstkomandi. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Frá stofnun 1992 hef...

Sjá nánar
28. janúar 2013

Nýtt fyrirtæki á frumkvöðlasetri - Sigurást

Fyrirtækið Sigurást flutti á dögunum inn á setur Nýsköpunarmiðstöðvar á Keldnaholti. Fyrirtækið sérhæfir sig í því að birta gagnlegur upplýsingar um um fyrirburafæðingar auk þess að framleiða sérsniðinn fatnað fyrir fyrirbura. Föt sem gera ráð fyrir slöngum og snúrum og lítilli hreyfingu Fyri...

Sjá nánar
28. janúar 2013

Handbók um Living Lab aðferðafræðina

Gefin hefur verið út ný handbók um Living Lab aðferðafræðina og byggð er á reynslu við vinnslu verkefnisins SmartIES. Aðferðafræðin sem notuð er kallast FormIT og er þróuð af Botnia Living Lab, samstarfsaðila Iceland Living Lab í Svíþjóð. Aðferðafræðin hefur verið í þróun og prófun í þó nokkur ár...

Sjá nánar
25. janúar 2013