Norræn hugmyndasamkeppni um endurhönnun orkukerfa

Þann 8. nóvember næstkomandi hefst óvenjuleg keppni í byggingariðnaði sem snýst um þróa bestu hugmyndina að endurhönnun orkukerfis í byggingu. Keppnin heitir Nordic Built Challenge. Fimm keppendur komast í úrslit og fá tækifæri til að hrinda hugmynd sinni í framkvæmd í fimm byggingum sem þegar er...

Sjá nánar
01. nóvember 2012

Ræktun berja í atvinnuskyni

Fræðslufundur um möguleika í ræktun berja í atvinnuskyni verður haldinn í sal stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum á Húsavík miðvikudaginn 7. nóvember kl. 15:30.  Jón Kr. Arnarson, verkefnisstjóri starfsmenntadeildar LbHÍ og Úlfur Óskarsson lektor við LbHÍ kynna möguleika til berjaræktunar í atvinn...

Sjá nánar
31. október 2012

SignWiki fékk nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra hlaut nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2012, en verðlaunin voru í dag afhent í annað sinn. Fimm verkefni til viðbótar hlutu viðurkenningar. Verðlaunin voru afhent á ráðstefnu á Grand hótel. Í ár voru 62 verkefni frá 31 st...

Sjá nánar
30. október 2012

MýSköpun - hagnýting auðlinda

Stofnfundur MýSköpunar verður haldinn í Reykjahlíðarskóla þriðjudaginn 6. nóvember kl. 16:00. MýSköpun er félag sem komið var á laggirnar að frumkvæði sveitarstjórnar Skútustaðahrepps. Fulltrúar frá sveitarfélaginu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólanum á Akureyri og Matís hafa unnið að undirbúni...

Sjá nánar
30. október 2012

Ísland í fyrsta sæti á sviði jafnréttismála

Ísland vermir enn 1. sætið í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á stöðu jafnréttismála meðal 132 þjóðríkja. Í fréttatilkynningu ráðsins kemur fram að hæg framþróun sé almennt á sviði jafnréttismála á alþjóðavísu. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili ráðsins hér á landi. Skýrslan sem Alþjóð...

Sjá nánar
24. október 2012