Fab Lab formlega opnað á Ísafirði

FabLab, stafræn smiðja, var formlega opnuð á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Menntaskólanum á Ísafirði þann 4. janúar síðastliðinn.  Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum undir leiðsögn sérfræðinga Nýsköpunarmiðstöðvar, kennara Menntaskólans á Ísafir...

Sjá nánar
08. janúar 2013

Nýr margmiðlunarhönnuður

Ráðinn hefur verið til starfa sérfræðingur á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hjörleifur Jónsson, margmiðlunarhönnuður var valinn úr hópi 30 einstaklinga og hóf hann störf í byrjun janúar. Hjörleifur er útskrifaður með B.A M...

Sjá nánar
07. janúar 2013

Nautakjöt beint frá býli

Reglulega býður Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Framleiðnisjóð landbúnaðarins, landsmönnum upp á námskeiðið Vaxtarsprota þar sem þeir geta unnið að framkvæmd eigin viðskiptahugmynda.  Fjöldi einstaklinga hefur frá upphafi tekið þátt í námskeiðinu frá upphafi og eiga fjölmörg ný verkefni...

Sjá nánar
20. desember 2012

Fjölbreyttar krásir úr héraði

Upp á síðkastið hefur borið meira á því að veitingastaðir víðs vegar um landið bjóði upp á rétti "úr héraði". Ferðamálastofa og Nýsköpunarmiðstöð Íslands settu verkefnið "Krásir" af stað árið 2009 með það að markmiði að efla þróun og sölu matvæla í heimahögum, meðal annars til ferðamanna. Auki...

Sjá nánar
19. desember 2012

Mikil gróska í tæknigreinum á Íslandi

Fyrir nokkrum vikum síðan setti Nýsköpunarmiðstöð Íslands í loftið nýjan vef sem ætlað er að vera helsti vettvangur upplýsingamiðlunar um íslensk sprotafyrirtæki. Viðbrögð við þessari nýjung á markaðnum hafa verið mjög góð og lofa viðtökur og aukning í skráningu nýrra fyrirtækja góðu um framtíðin...

Sjá nánar
18. desember 2012