Brautargengiskonur nálgast þúsund

Aðventan er ekki bara tími jólaljósa og jólaskemmtana heldur einnig tími útskrifta hjá mörgum. Í dag útskrifuðust 27 konur af námskeiðinu Brautargengi í Reykjavík og 9 konur á Akureyri. Fjöldi útskrifaðra Brautargengiskvenna nálgast nú þúsundið óðfluga og má gera ráð fyrir að þeirri tölu verði ná...

Sjá nánar
14. desember 2012

Margmiðlunarsérfræðingur - umsóknir í vinnslu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsti eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum í lok nóvember. Í kringum 30 umsóknir bárust í starfið áður en að umsóknarfrestur rann út þann 10 desember.  Unnið er að afgreiðslu umsókna og má gera ráð fyrir að viðt...

Sjá nánar
14. desember 2012

Sex og hálfri milljón úthlutað til hönnuða og arkitekta

Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 6,5 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna í lok nóvember. Hönnunarsjóður Auroru hefur úthlutað alls 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefni á árinu 2012. Mynd tekin við afhendingu á styrkjum við hönnuði Hjá Hönnunarsjóði Auroru er lögð áhersla á að sty...

Sjá nánar
12. desember 2012

Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri 10 ára

Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri átti 10 ára starfsafmæli 6. desember síðastliðinn. Valgerður Sverrisdóttir þáverandi iðnaðarráðherra opnaði starfsstöðina sem var fyrsta starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á landsbyggðinni. Fyrstu starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri voru Sigurður St...

Sjá nánar
10. desember 2012

ESB styrkir íslenska tækniþróun

Evrópusambandið hefur ákveðið að styrkja Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Félag íslenskra sjúkraþjálfara, Sjúkraþjálfun Íslands ehf., Kine ehf. og fimm aðra Evrópska aðila um 350 milljónir króna, til tækniþróunar.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands leiðir þetta verkefni fyrir hönd þátttakenda. Verkefninu, sem ...

Sjá nánar
10. desember 2012