Jóladagatal Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Við hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands viljum fara ótroðnar og öðruvísi leiðir við framsetningu á jólakveðju okkar til viðskiptavina okkar og samstarfsaðila. Í ár ákváðum við að búa til sérstakt jóladagatal þar sem starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar láta ljós sitt skína og deila með okkur áhugamálum sínu...

Sjá nánar
03. desember 2012

Sérfræðingur á sviði margmiðlunar óskast til starfa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum. Viðkomandi þarf jafnframt að sjá um upptökur á fundum og ráðstefnum, klippingu á efni og yfirfærslu á rafrænt form til kynningar og fræðslu á netinu.  Starfið er mjög ...

Sjá nánar
26. nóvember 2012

Ísland virkjað í mottur

Öllum áhugasömum er boðið að vera viðstaddir opnun sýningarinnar "Ísland virkjað í mottur" sem haldin verður  í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands næskomandi föstudag. Sýningin sjálf stendur yfir til áramóta. Sigríður Ólafsdóttir vöruhönnuður og Sigrún Lára Shanko textíllistamaður, eigend...

Sjá nánar
20. nóvember 2012

Ný miðlun fyrir íhlaupastörf

Nýtt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í íhlaupastörfum, sem meðal annars er hentugt fyrir nemendur, atvinnulausa, heimavinnandi og fólk í vaktavinnu, hefur verið stofnað hérlendis. Fyrirtækið leitar fyrirmyndar erlendis þar sem annar stofnendanna, Ólafur Guðjón Haraldsson, segir slíkt fyrirkomulag mjö...

Sjá nánar
19. nóvember 2012

Minningarorð um Ólaf Angantýsson

Ólafur Angantýsson Þriðjudagurinn 6. nóvember hófst svo sannarlega ekki með venjubundnum hætti í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands því þegar starfsmenn fóru að tínast til vinnu var Bimminn hans Óla hvergi sjáanlegur á bílaplaninu og enginn kaffiilmur mætti mannskapnum. Eitthvað var öðr...

Sjá nánar
15. nóvember 2012