Sprotar.is - ný upplýsingaveita

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur nú sett í loftið vefinn Sprotar.is - upplýsinga­veit­u sem er ætlað að vera helsti vettvangur upplýsingamiðlunar um íslensk sprotafyrirtæki og starfsumhverfi þeirra. Vefurinn inniheldur gagnlegar upplýsingar um íslensk sprotafyrirtæki og starfsemi þeirra og hefur þ...

Sjá nánar
15. október 2012

Vottun fær faggildingu

Þann 28. september síðastliðinn fékk Vottun hf., sem staðsett er á frumkvöðlasetri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, afhent faggildingarskjal frá ISAC (Faggildingarsviði Einkaleyfastofu). Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn að viðstöddum gestum í ný uppgerðum salarkynnum Nýsköpunarmiðstöðvar. ...

Sjá nánar
14. október 2012

Evrópska fyrirtækjavikan

Undanfarin þrjú ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða evrópska fyrirtækjavikan. Í ár er vikan tileinkuð frumkvöðlastarfi kvenna þar sem áhersla er lögð á menntun, fjármögnun, fjárfestingar, tengslanetið og alþjóðavæðin...

Sjá nánar
12. október 2012

Bleikur föstudagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni ákváðu starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að mæta í bleiku í vinnuna og sýna þannig samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.  Hluti af starf...

Sjá nánar
12. október 2012

Sóknarfæri á Vesturlandi - kynningarfundir

Sóknarfæri á Vesturlandi  er samstarfsverkefni með Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og er sérstaklega ætlað fyrirtækjum og einstaklingum  á starfssvæði samtakanna.  Verkefnið er tvíþætt og felst annars vegar í ráðgjöf og stuðningi við fyrirtæki sem vilja vinna að nýsköpun, vexti eða umb...

Sjá nánar
12. október 2012