Minningarorð um Ólaf Angantýsson

Ólafur Angantýsson Þriðjudagurinn 6. nóvember hófst svo sannarlega ekki með venjubundnum hætti í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands því þegar starfsmenn fóru að tínast til vinnu var Bimminn hans Óla hvergi sjáanlegur á bílaplaninu og enginn kaffiilmur mætti mannskapnum. Eitthvað var öðr...

Sjá nánar
15. nóvember 2012

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Alþjóðleg Athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) stendur nú yfir. Vikan er hugsuð sem hvatningarátak fyrir fólk til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd, innan sem utan fyrirtækja. Á meðan vikan stendur yfir er áætlað að hátt í 40.000 viðburðir eigi sér stað í 130 löndum með fleiri en 7.000...

Sjá nánar
14. nóvember 2012

MýSköpun formlega ýtt úr vör

Stofnfundur MýSköpunar efh. var haldinn í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit þriðjudaginn 6. nóvember. Fundurinn var vel sóttur af heimamönnum og öðrum áhugasömum um félagið. Af umræðum á fundinum og viðbrögðum heimamanna er ljóst að Mývetningar fagna tilkomu MýSköpunar og binda jákvæðar vonir við ...

Sjá nánar
14. nóvember 2012

Áhugi á ræktun berja í atvinnuskyni

Miðvikudaginn 7. nóvember stóðu Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík og Landbúnaðarháskóli Íslands fyrir fræðslu og umræðufundum um tækifæri til berjaræktunar í atvinnuskyni í Þingeyjarsýslum. Á fundunum fræddu heimamennirnir, Jón Kr. Arnarson og Úlfur Óskarsson um Atlantberry verkefnið sem er ves...

Sjá nánar
13. nóvember 2012

Hópfjármögnun - nýr íslenskur vettvangur

Á undanförnum árum hefur hópfjármögnun (e.crowd funding) orðið vinsæl leið til að fjármagna ýmis verkefni og fyrirtæki. Stærstir á þessu sviði er líklega vefsíðan kickstarter.com sem margir eru farnir að þekkja í dag. Ný íslensk vefsíða vill virkja áhuga evrópubúa á íslenskri nýsköpun með hópfjár...

Sjá nánar
08. nóvember 2012