Norskir læknar kynna sér SagaPro

Í síðustu viku kom hópur norskra heimilislækna í heimsókn til SagaMedica til að kynna sér vöruna SagaPro. Þetta er fyrsta formlega kynning SagaMedica fyrir hópi af erlendum læknum. Kynningin heppnaðist prýðilega og tóku læknarnir vörunni og niðurstöðunum vel. Í fréttabréfi frá fyrirtækinu segir a...

Sjá nánar
24. október 2012

Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Efnahagslegar aðstæður, kröfur um betri árangur og hagkvæmni í opinberum rekstri, nýjar og breyttar þarfir íbúa og kröfur um aukna þátttöku, samráð og gagnsæi í stjórnsýslu kallar á nýjar, áhrifaríkar og hugvitsamlegar lausnir í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Ráðstefna um málaflokkinn verður ...

Sjá nánar
23. október 2012

Stofnun samvinnufélaga - kynningarfundur

Fólki á atvinnuleysisskrá býðst nú að taka þátt í átaks- og tilraunaverkefni um stofnun samvinnufélaga sem á sér erlenda fyrirmynd. Starfsemi samvinnufélaganna sem stofnuð verða geta falist í ýmiskonar þjónustu eins og til dæmis viðhalds- og viðgerðaþjónustu, þjónustu við eldri borgara eða fatlað...

Sjá nánar
23. október 2012

You are in control

Alþjóðlega ráðstefnan You Are In Control verður haldin í Reykjavík í fimmta sinn dagana 4. – 6. nóvember 2012 í Hörpu. Ráðstefnan tengir saman aðila sem starfa í skapandi greinum með áhuga á stafrænni miðlun.  Meðal fyrirlesara sem hafa staðfest komu sína eru listamaðurinn Tracey Moberly og Rober...

Sjá nánar
23. október 2012

Skapandi greinar - sýn til framtíðar

Skýrsla um aðkomu hins opinbera að skapandi greinum á Íslandi var kynnt þann 19. oktober síðastliðinn í Hörpu.  Skýrslan er unnin af starfshópi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, utanríkisráðuneytis, Íslandsstofu og S...

Sjá nánar
23. október 2012