Lánatryggingasjóður kvenna - umsóknarfrestur

Þann 8. mars árið 2011 var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna sem starfræktur var á árunum 1998-2003.  Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. Ennfremur hafa rannsóknir sýnt að konur eru síður tilbúnar að veð...

Sjá nánar
24. september 2012

Menningarmiðlun og menningarferðaþjónusta

Brúarsmiðjan er nýstofnað fyrirtæki á sviði menningarmiðlunar, sem hefur það meginmarkmið að byggja brýr á milli skapandi greina og ferðaþjónustu. Margrét Sveinbjörnsdóttir, menningarmiðlari, er stofnandi og eigandi Brúarsmiðjunnar. Margrét hefur undanfarin ár farið með ferðamenn í gönguferðir...

Sjá nánar
21. september 2012

150 milljarðar íslenskra króna í boði

Upplýsinga- og samskiptaáætlun ESB kallar til fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnana og lýsir eftir umsóknum í síðasta skipti í Sjöundu  rammaáætlun um rannsóknir og tækniþróun. Markmið Upplýsinga- og samskiptaáætlunarinnar er að bæta samkeppnishæfni evrópsks atvinnulífs og að skapa ramma um...

Sjá nánar
20. september 2012

Fyrirtæki vikunnar: Björkin

Fyrirtæki vikunnar á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er Björkin, ljósmæður ehf. Björkin er með aðsetur á KÍM - Medical Park sem er sérhæft frumkvöðlasetur innan heilbrigðisvísinda og tengdra greina til húsa að Vatnagörðum. Björkin er fyrirtæki stofnað af níu framsæknum ljósmæðrum en...

Sjá nánar
17. september 2012

Umhverfisverðlaun 2012 - óskað eftir tilnefningum

Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2012. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem sinna umhverfismálum í starfi sínu og framtíðarskipulag...

Sjá nánar
17. september 2012