Viðurkenning fyrir vísindamiðlun - tilnefningar óskast

Rannís óskar eftir tilnefningum til vísindamiðlunarverðlauna Vísindavöku 2012. Viðurkenning fyrir vísindamiðlun er veitt einstaklingi, stofnun, fyrirtæki, samtökum eða verkefni,  sem þykir hafa staðið ötullega að þvi að miðla vísindum og fræðum til almennings á áhugaverðan hátt. Skal vísinda...

Sjá nánar
13. september 2012

Notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur

Dokkan, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Netspor boða til fræðslufundar um notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur fyrirtækja föstudaginn 21. september. Fundurinn verður haldinn í nýjum salarkynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að Árleyni 8, 112 Grafarvogi frá kl. 08:30 - 10:00.  Markmiðið m...

Sjá nánar
12. september 2012

Kaupstefna á Grænlandi

Íslandsstofa, ásamt undirbúningshópi á vegum alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og Flugfélagi Íslands, auglýsa eftir áhugasömum fyrirtækjum til þátttöku í kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 28.-30. október. Um er ræða þriggja daga ferð þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að taka þátt í sýningu s...

Sjá nánar
12. september 2012

MýSköpun - stofnfundi frestað

Stofnfundi MýSköpunar, sem halda átti á morgun 12. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna erfiðs ástands í kjölfar óveðurs á svæðinu.  Fundurinn verður auglýstur hér á síðunni um leið og nýr fundartími hefur verið ákveðinn. MýSköpun er félag sem komið var á laggirnar að frumkvæ...

Sjá nánar
11. september 2012

Eldstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Húsnæði höfuðstöðva Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur og mánuði.  Sex nýir salir hafa verið teknir í notkun sem opnar meiri möguleika fyrir fundahöld innanhúss en verið hefur.  Starfsmenn hittust á fundi í morgun þar sem kynnt voru nöfn á nýju salina og fund...

Sjá nánar
07. september 2012