Styrkir til skipulags og hönnunar ferðamannastaða

Ferðamálastofa auglýsir eftir umsóknum um styrki til skipulags á áfangastöðum fyrir ferðamenn sem ekki eru í eigu eða umsjón ríkisins.  Um er að ræða 3 - 4 styrki að upphæð allt að kr. 3 milljónir.  Um getur verið að ræða þarfagreiningu, stefnumótunar-, skipulags- og hönnunarvinnu. Athugið ekki e...

Sjá nánar
17. september 2012

Frá hugmynd að veruleika

Íslenska snjallsímaforritið Tunerific er nú notað í yfir milljón farsímum. Nánar tiltekið hafa 1.026.324 notendur í 202 löndum sótt forritið í símana sína. Á síðustu 200 dögum er að jafnaði einhver að hlaða forritinu niður á 49 sekúndna fresti.  Hugmyndin er ein af þeim fjölmörgu hugmyndum sem hl...

Sjá nánar
14. september 2012

Viðurkenning fyrir vísindamiðlun - tilnefningar óskast

Rannís óskar eftir tilnefningum til vísindamiðlunarverðlauna Vísindavöku 2012. Viðurkenning fyrir vísindamiðlun er veitt einstaklingi, stofnun, fyrirtæki, samtökum eða verkefni,  sem þykir hafa staðið ötullega að þvi að miðla vísindum og fræðum til almennings á áhugaverðan hátt. Skal vísinda...

Sjá nánar
13. september 2012

Notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur

Dokkan, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Netspor boða til fræðslufundar um notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur fyrirtækja föstudaginn 21. september. Fundurinn verður haldinn í nýjum salarkynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að Árleyni 8, 112 Grafarvogi frá kl. 08:30 - 10:00.  Markmiðið m...

Sjá nánar
12. september 2012

Kaupstefna á Grænlandi

Íslandsstofa, ásamt undirbúningshópi á vegum alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og Flugfélagi Íslands, auglýsa eftir áhugasömum fyrirtækjum til þátttöku í kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 28.-30. október. Um er ræða þriggja daga ferð þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að taka þátt í sýningu s...

Sjá nánar
12. september 2012