Miklar væntingar gerðar til ferðaþjónustu um land allt

Aðilar í ferðaþjónustu á Íslandi eiga Eyjafjallajökli margt að þakka. 20% aukningu ferðamanna til Íslands á fyrstu fimm mánuðum ársins má rekja til þeirrar landkynningar sem eldgosinu fylgdi að sögn verkefnastjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Mikil uppbygging er í ferðaþjónustu um allt land. „...

Sjá nánar
13. júní 2012

Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi

Í tilefni af viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu halda Enterprise Europe Network og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fund þann 20. júní næstkomandi undir yfirskriftinni "Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi" Með því að halda árlega viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu er lögð áhe...

Sjá nánar
12. júní 2012

Nýtt snjallsímaforrit eykur öryggi ferðafólks

112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit eða „app“ fyrir ferðafólk.  Með forritinu geta ferðamenn kallað eftir aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Hefðbundið GSM-samband nægirEinnig geta ferðamenn nýtt forritið til að skilja eftir sig slóð, „brauðmola“, en slíkar upplýsingar geta skipt sköpu...

Sjá nánar
11. júní 2012

Skelfir á vefnum

Í lok árs 2011 gaf fyrirtækið ReonTech út snjallsímaforritið Skelfi sem gerir notendum þess kleift að fylgjast með jarðhræringum á Íslandi nánast um leið og þær eiga sér stað. Skelfir fékk mjög góðar viðtökur og í dag er forritið með rúmlega þúsund virka notendur. Nú hefur fyrirtækið fylgt eftir...

Sjá nánar
11. júní 2012

Framkvæmdasjóður ferðamanna auglýsir eftir styrkjum

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum fyrir árið 2013. Umsóknarfrestur er til og með 10 september 2012 og umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar. Hlutverk sjóðsinsFramkvæmdasjóður ferðamannastaða er vistaður hjá Fer...

Sjá nánar
11. júní 2012