„Hugvitið er ótakmörkuð auðlind“

Nýr ráðherra í heimsókn á Nýsköpunarmiðstöð Íslands   Nýr ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, lét það verða eitt af sínum fyrstu embættisverkum að fara í stutta heimsókn til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Um hádegisbil föstudagsins 13. gaf starfsfólk Ný...

Sjá nánar
13. janúar 2017

Hraðalsverkefni fyrir tæknisprota

Framúrskarandi íslenskum tæknisprotum býðst nú í annað sinn frábært tækifæri til að senda tvo starfsmenn í öflugt hraðalsverkefni í Silicon Valley í fjórar vikur í vor 2017. Þetta er einstakt tækifæri til að sannreyna viðskiptamódelið og möguleika vörunnar á alþjóðlegum markaði, með minni áhættu,...

Sjá nánar
05. janúar 2017

Eurostars-kynningarfundur

Opinn kynningarfundur um styrkjamöguleika Eurostars fyrir sprotafyrirtæki verður haldinn fimmtudaginn 5. janúar kl. 9 - 10.30 í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Árleyni 8, 112 Reykjavík. Fundurinn er ætlaður væntanlegum umsækjendum Eurostars verkefna. Sérstaklega eru velkomin fyrirtæki...

Sjá nánar
16. desember 2016

Ársrit um klasa 2016 er komið út

  Málstofan Að vera eða vera ekki …klasi var haldin nýlega. Í tengslum við málstofuna var gefið út Ársrit um klasa 2016. Ársrit um klasa 2016 Ritið hefur að geyma hagnýtar greinar um viðfangsefni klasa ásamt fræðigreinum um sama efni. Ritinu er ætlað að koma á framfæri þekkingu og fróðleik u...

Sjá nánar
12. desember 2016

Viðskipti í Bandaríkjunum

Bandaríska sendiráðið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóðu saman að kynningarfundi um tækifæri fyrirtækja og frumkvöðla sem vilja hefja starfsemi í Bandaríkjunum. Fundurinn bar yfirskriftina „Business in America -  SelectUSA - Your next destination.“ Á fundinum kynnti  fulltrúi SelectUSA, Marianne...

Sjá nánar
05. desember 2016