Vísindavaka - stefnumót við vísindamenn

Vísindavaka 2012 verður haldin föstudaginn 28. september í Háskólabíói. Vísindavakan verður sett kl. 17:00 og gefst gestum og gangandi kostur á að skoða og upplifa þau vísindi og rannsóknir sem í gangi eru á Íslandi í dag. Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að...

Sjá nánar
23. ágúst 2012

Vaxtarsprotar í Þingeyjarsýslu

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa frá 2007 staðið sameiginlega að stuðningsverkefninu Vaxtarsprotum með það að markmiði að hvetja til fjölbreyttrar atvinnusköpunar í sveitum landsins. Vaxtarsprotaverkefnið kemur til framkvæmda í annað sinn í Þingeyjarsýslu í haust ...

Sjá nánar
20. ágúst 2012

Nýtt nám sem eflir íslenskan plastiðnað

Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra, Sveitarfélag Skagafjarðar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna að því þessa dagana að koma á laggirnar námi í plastiðnum sem vonandi eflir til muna íslenskan plastiðnað og skapar atvinnugreininni ný og fjölbreytt tækifæri.  Verkefni þetta, sem kallast PPE og ...

Sjá nánar
20. ágúst 2012

Nýsköpunarstyrkir Landsbankans

Landsbankinn veitir allt að fimmtán milljónum króna í nýsköpunarstyrki árið 2012 úr Samfélagssjóði bankans.  Samfélagssjóður veitir fimm gerðir styrkja: afreksstyrki, námsstyrki, samfélagsstyrki, umhverfisstyrki og nýsköpunarstyrki.  Næsti umsóknarfrestur er til og með 12. september næstkomand...

Sjá nánar
20. ágúst 2012

Skapandi hugsun á Austurlandi

Nú gefst landsmönnum öllum tækifæri til að taka þátt í að ræða þá miklu möguleika sem felast í uppbyggingu á skapandi samfélagi þar sem skapandi verkferlar, nýsköpun og staðbundnar auðlindir mætast. Dagana 25. - 28. september verður ráðstefnan Make It Happen eða Skapandi hugsun haldin á Austur...

Sjá nánar
20. ágúst 2012