Úthlutun úr Rannsóknarnámssjóði 2012

Stjórn Rannsóknarnámssjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra verkefna fyrir árið 2012. Að þessu sinni var 94,060 milljónum króna úthlutað til 17 verkefna. Í boði voru styrkir til bæði meistara- og doktorsverkefna. Samantektin hér að neðan miðast við gildar umsóknir. Yfirlit yfir styrkt verk...

Sjá nánar
10. júlí 2012

Vakinn eykur fagmennsku í ferðaþjónustu

Innleiðing á nýju gæða- og umhverfiskerfi til aðila í ferðaþjónustu er nú komin á fullt skrið hjá Ferðamálastofu. Gæðakerfið, sem ber heitið VAKINN felur í sér viðameiri úttekt á starfsemi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu en áður hefur þekkst hér á landi. Kerfinu er ætlað að efla gæði og fagm...

Sjá nánar
02. júlí 2012

Þrjú ný Eurostarsverkefni fá Evreka gæðamerkið

Ráðherrar og/eða fulltrúar þeirra frá 39 Evreka löndum funduðu í Búdapest fyrir skemmstu, en Ungverjaland hefur verið í forsæti Evreka frá vori 2011 til vors 2012. Formaður ráðherrafundarins var Próf. Dr. Zoltán Cséfalvay fjármálaráðherra Ungverja. Fundurinn ályktaði m.a. að á erfiðum tímum væri ...

Sjá nánar
02. júlí 2012

Fyrirtæki vikunnar: Kvikna

Fyrirtækið Kvikna er staðsett á frumkvöðlasetrinum KÍM - Medical Park, sérhæfðu frumkvöðlasetri í heilbrigðistækni og tengdum greinum. Kvikna ehf er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð þar sem krafist er mikillar tækniþekkingar. Meðal annars er Kvikna með í þróun hugbúnað fyr...

Sjá nánar
02. júlí 2012

Lítið land með mikla möguleika

Lífsstílssjúkdómar verða sífellt algengari í Evrópu og yngra fólk þjáist sífellt meira af sjúkdómum sem áður voru tengdir öldrun. Heilsulindum þar sem lœknar og aðrir sérfrœðingar eru til staðar gefst gott tœkifœri til að veita frœðslu um breyttan lífsstíl. Dr. Janka Zalesakova lofar náttúrulegar...

Sjá nánar
29. júní 2012