Ísland sjálfbært um eldsneyti

Í tilefni af viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Evrópumiðstöð fund á Grand hótel Reykjavík í gær undir yfirskriftinni "Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi". Fram kom á fundinum að með framleiðslu á lífrænu eldsneyti væri hægt að framlei...

Sjá nánar
20. júní 2012

Ólafur Wallevik sæmdur riddarakrossi

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu við hátíðlega athöfn að Bessastöðum. Meðal riddara var Ólafur Haraldsson Wallevík prófessor og forstöðumaður við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Í tilkynningu forsetaembættisins seg...

Sjá nánar
18. júní 2012

FabLab á Ísafirði - sérfræðingur óskast til starfa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir 50% stöðu sérfræðings í stafrænni framleiðslutækni með starfsaðstöðu í Fab Lab smiðjunni á Ísafirði. Starfssvið Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstarfi við fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. H...

Sjá nánar
18. júní 2012

Ísland - ákjósanlegt fyrir eldsneytisframleiðslu

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt umfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru. Almennt er mikið horft til...

Sjá nánar
14. júní 2012

Þekkingarmiðlun og samvinna við Færeyjar

Íslendingar og Færeyingar hafa mikinn áhuga á að vinna saman að margvíslegum málefnum sem tengjast nýsköpun, rannsóknum og þróun í atvinnulífinu enda aðstæður um margt líkar í löndunum tveimur. Fulltrúar Nýsköpunarmiðstöðvar  Íslands voru nýverið á ferð um Færeyjar í boði þarlendra stjórnvalda...

Sjá nánar
13. júní 2012