Krásir - umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur í verkefnið Krásir - matur úr héraði,  sem Ferðamálastofa og Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskuðu eftir umsóknum í á dögunum, hefur verið framlengdur um viku. Umsóknarfrestur er nú til og með 18. júní næstkomandi. Þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar Tilgangur verkefn...

Sjá nánar
08. júní 2012

Eldsneyti til framtíðar - málstofa 12. júní

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt aðalumfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru. Kynning á verkefninu o...

Sjá nánar
08. júní 2012

Þjóðhagslega hagkvæmar rannsóknir

Malbikunarsetrið heyrir undir Nýsköpunarmiðstöð íslands. Þar eru gerðar prófanir á malbiki og endingu þess. Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður Mannvirkjarannsókna og þróunar, segir það mikilvægt að auka endingu malbiks og hagkvæmni vinnslu. Malbikunarsetrið var sett fót árið 2009 hjá Nýsköpunarmið...

Sjá nánar
08. júní 2012

Stoppistöð fyrir frumkvöðla

Frumkvöðlasetrið Eldey býður upp á þjónustu fyrir eldhuga í 3.300 fermetra húsnæði sem er leigt út til frumkvöðla. Átján fyrirtæki eru þegar komin inn og eru smiðjurnar mjög eftirsóttar af hönnuðum. Í frumkvöðlasetrinu Eldey liggur sköpunarkrafturinn loftinu. Þar býður  atvinnuþróunarfélag Suður...

Sjá nánar
08. júní 2012

Páll Jakobsson hlýtur Hvatningarverðlaun 2012

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2012 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís í gær. Dr. Páll Jakobsson prófessor í stjarneðilsfræði við Háskóla Íslands hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. Tók Páll við viðurkenningunni úr hendi forsætisráðherra sem jafnframt er formaður Vísinda- ...

Sjá nánar
07. júní 2012