Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2017 lausa til umsóknar. Umsóknafrestur er frá 20. janúar til og með 20. febrúar og skal sækja um rafrænt á atvinnumalkvenna.is Á heimasíðu verkefnisins má finna nánari upplýsingar um reglur og skilyrði sem...

Sjá nánar
27. janúar 2017

Þrjú ný Rb-blöð

Út eru komin þrjú ný Rb-blöð, Gluggar-gerðir og virkni, Frágangur votrýma og Tré - trjátegundir og efniseiginleikar viðarins.  Nálgast má nýju blöðin í vefverslun okkar, einnig er hægt að gerast áskrifandi að Rb-blöðum, nánari upplýsingar um verð og áskrift er hér.  

Sjá nánar
25. janúar 2017

Við opnum frumkvöðlasetur í New York

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa og Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, kynna um þessar mundir nýtt norrænt frumkvöðlasetur sem opna mun á næstunni í New York Frumkvöðlasetrið verður starfrækt í samvinnu við norrænar frumkvöðlastofnanir en samskonar samstarf er um rekstur frumkvöðlase...

Sjá nánar
25. janúar 2017

„Hugvitið er ótakmörkuð auðlind“

Nýr ráðherra í heimsókn á Nýsköpunarmiðstöð Íslands   Nýr ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, lét það verða eitt af sínum fyrstu embættisverkum að fara í stutta heimsókn til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Um hádegisbil föstudagsins 13. gaf starfsfólk Ný...

Sjá nánar
13. janúar 2017

Hraðalsverkefni fyrir tæknisprota

Framúrskarandi íslenskum tæknisprotum býðst nú í annað sinn frábært tækifæri til að senda tvo starfsmenn í öflugt hraðalsverkefni í Silicon Valley í fjórar vikur í vor 2017. Þetta er einstakt tækifæri til að sannreyna viðskiptamódelið og möguleika vörunnar á alþjóðlegum markaði, með minni áhættu,...

Sjá nánar
05. janúar 2017