Vegvísir - viðskiptatækifæri og samstarf erlendis

Enterprise Europe Network (EEN) er stærsta tækniyfirfærslunet sinnar tegundar í heiminum og  hefur það að markmiði að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki, rannsóknaraðila, opinberar stofnanir og háskóla við að efla samkeppnishæfni sína á alþjóðamarkaði. Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands,...

Sjá nánar
07. júní 2012

Úthlutun úr Aurora hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði þ. 31. maí tíu milljónum króna til hönnunarverkefna og er áherslan að þessu sinni mest á fatahönnun. Sjóðurinn hefur leitast við að styrkja framúrskarandi hönnuði með heilsteyptar viðskiptahugmyndir og skýra framtíðarsýn. Að þessu sinni bárust um 80 umsóknir af öll...

Sjá nánar
07. júní 2012

Átta þúsund fleiri ferðamenn í maí

Um 45 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð í nýliðnum maímánuði eða um átta þúsund fleiri en í maí 2011. Aukningin 21,5% milli áraFerðamenn í maí voru 21,5% fleiri en í maí í fyrra. Á því ellefu ára tímabili sem Ferðamálastofa hefur talið ferðamenn í Leifsstöð hefur aukningi...

Sjá nánar
07. júní 2012

MýSköpun - þörungar og varmi

Á undanförnum árum hafa menn í vaxandi mæli beint sjónum að ræktun og hagnýtingu þörunga til framleiðslu hráefna í ýmsar vörur. Þörungar framleiða m.a. prótein, fituefni, fjölsykrunga, litarefni og þráavarnarefni svo eitthvað sé nefnt. Þörungar eru nú víða ræktaðir í stórum stíl og verðmætar afur...

Sjá nánar
05. júní 2012

Bjart hjá Brautargengiskonum

Hópur kvenna útskrifaðist í gær af Brautargengi með stuttri kynningu á fjölbreyttum viðskiptahugmyndum. Að þessu sinni útskrifast 19 konur í Reykjavík en Brautargengishópurinn í heild telur nú 952 konur frá því fyrsti hópurinn útskrifaðist í Reykjavík 1998.  Frá árinu 2003 hafa námskeið verið hal...

Sjá nánar
01. júní 2012