Góð ráð til fasteignakaupenda

Fólk verður almennt að vanda sig þegar kemur að fasteignaviðskiptum og beita skynseminni en ekki tilfinningunum við val á eign þar sem kostnaður við viðhaldsframkvæmdir getur verið umtalsverður. Að mörgu er að hyggja þegar húseign er keypt og er fólk misvel að sér þegar kemur að því að velja rétt...

Sjá nánar
24. maí 2012

Doktorsvörn á sviði steinsteypu

Tenging Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við háskólasamfélagið er sterk og þá hvorutveggja í gegnum beina kennslu á ákveðnum sérsviðum innan veggja háskólanna og með öflugri þátttöku í sérhæfðum verkefnum nemenda. Fjöldi doktorsnema vinnur að jafnaði að lokaverkefni sínu hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands...

Sjá nánar
23. maí 2012

Efnið skapar andann - vistvæn byggingarefni

Hvaða áhrif hafa vistvæn byggingarefni á innivist og hönnun bygginga? Er framboð hérlendis í takt við auknar kröfur um sjálfbærni og umhverfisvitund á byggingarmarkaði? Þann 24. maí stendur Vistbyggðarráð fyrir ráðstefnu um vistvæn byggingarefni sem ber yfirskriftina, Efnið skapar andann – Vis...

Sjá nánar
23. maí 2012

Grænn vöxtur og velferð - framtíð nýsköpunar

Á liðnu ári setti Norræna ráðherranefndin af stað svokölluð „kyndilverkefni“ á þeim sviðum sem nefndin telur mest knýjandi fyrir framtíð atvinnu- og nýsköpunar á Norðurlöndunum.  Verkefni um „grænan hagvöxt og velferð“  er eitt þeirra verkefna sem lýtur forystu Íslands og er á ábyrgð iðnaðarráðun...

Sjá nánar
22. maí 2012

Úthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2012

Lokið hefur verið við að meta umsóknir í Tækniþróunarsjóði fyrir vorið 2012, en umsóknarfrestur var til 15. febrúar síðastliðinn. Alls bárust 98 umsóknir í Tækniþróunarsjóð nú í vor og hefur stjórn sjóðsins ákveðið að bjóða verkefnisstjórum 23 verkefna að ganga til samninga. Hér má nálgast list...

Sjá nánar
22. maí 2012