Um 35 milljónum króna úthlutað í 42 verkefni

Vorúthlutun í stuðningsverkefninu Átak til atvinnusköpunar er nú lokið. Alls bárust 242 styrkbeiðnir í verkefnið að þessu sinni og fengu samtals 42 umsóknir jákvæð svör um styrki, sem nema á bilinu frá tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónum og upp í tvær milljónir króna. Samtals nam heildar úthlutu...

Sjá nánar
16. maí 2012

Spánn í fararbroddi á sviði endurnýjanlegrar orku

Þessa dagana stendur yfir heimsþing samtaka fyrir endurnýjanlega orku á vegum World Renewable Energy Council and Network (WREC). Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og formaður dómnefndar um endurnýjanlega orku afhenti í gær Pepe Parado, heiðursræðimanni Spánar verðla...

Sjá nánar
15. maí 2012

Framleiðsla á sæeyrum til útflutnings að hefjast

Hjá Sæbýli ehf á Eyrarbakka er að hefjast framleiðsla á sæeyrum til útflutnings. Sæeyrun hafa verið í tilraunaeldi í nokkur ár sem hefur gefið góða raun. Stefnt er að því að ársframleiðslan nemi um 250 tonnum innan fimm ára. Sæbýli ehf. hefur stundað tilraunaeldi á þremur tegundum botndýra, þ.e....

Sjá nánar
10. maí 2012

Nýsköpun í orkumálum

Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands fer fyrir rannsóknarverkefni Rússlandi sem fékk 650 milljónir króna styrk frá menntamálaráðuneytinu þar landi. Markmið rannsóknanna er búa til efnarafal sem býr til hita og rafmagn úr ga...

Sjá nánar
10. maí 2012

Þátttaka í alheimsráðstefnu um endurnýtanlega orku

Dagana 13. - 17. maí fer Alþjóðleg ráðstefna um endurnýjanlega orku fram í Denver, Colorado. Á ráðstefnunni koma saman fremstu fræðimenn á sviðinu frá háskólum, rannsóknarstofununum og úr atvinnulífinu um heim allann. Markmiðið með WREF eða World Renewable Energy forum 2012 er að kanna hvernig tæ...

Sjá nánar
10. maí 2012