Heildarlausn í orkumælingum í byggingum

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið ReMake Electric hafnaði í öðru sæti í flokknum um Smart Meter Data Management and Solution Award 2012 í keppninni European Smart Metering Awards 2012. Keppnin fór fram í London og er árlega haldin að frumkvæði Oliver Kinross sem var stofnað með því markmiði...

Sjá nánar
03. apríl 2012

Byggingar, inniloft og heilsa

Fimmtudaginn 12. apríl næstkomandi verður, í fyrsta skipti á Íslandi, haldið málþing um byggingar, inniloft og HEILSU. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir, jafnt fagaðilar sem áhugafólk. Að þingingu standa ISIAQ, Nýsköpunarmiðstöð íslands og fleiri hagsmunaaðilar. Nánari upplýsing...

Sjá nánar
30. mars 2012

FabLab nám vinsælt á Sauðárkróki

Rétt um sextíu manns stunda nú nám í nýsköpun og tæknilæsi á Sauðárkróki ýmist í dagskóla, kvöldskóla eða í helgarnámi en námið hefur notið mikilla vinsælda í vetur. Á Íslandi finnast nú þrjár Fab Lab smiðjur; í Vestmannaeyjum, á Akranesi og á Sauðárkróki. Um er að ræða stafrænar smiðjur...

Sjá nánar
30. mars 2012

Mysuklakinn Íslandus

Mysuklakinn Íslandus var valinn vistvænasta og vænlegasta nýsköpunarhugmynd Íslands á matvælasviði í nemendakeppni sem haldin var í síðustu viku. Mysuklakinn, sem er með beina vísun til lífshlaups Sölva Helgasonar, var ásamt fleiri vörum borinn á borð fyrir gesti og gangandi á sýningu í Li...

Sjá nánar
26. mars 2012

Nýju fötin Nýsköpunarmiðstöðvar

Síðustu árin hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands sinnt meðal annars því hlutverki að vera ein gátt fyrir þá sem eru að leita eftir upplýsingum varðandi stoðkerfi nýsköpunar og rannsókna á Íslandi. Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnaði á dögunum nýja heimasíðu sem vonandi mun styrkja stoðkerfi nýskö...

Sjá nánar
23. mars 2012