Viðhaldsvakning vorið 2012

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins standa nú fyrir þriggja mánaða fræðslu og hvatningarherferð í viðhaldsmálum fasteigna. Samfélagið í nærmynd á RÚV leggur herferðinni lið með því að fjalla vikulega um málefni tengd viðhaldsmálum en auk þess munu sérfræðingar...

Sjá nánar
21. mars 2012

HönnunarMars 2012 - nýsköpun og hönnun

Hönnun er lykilþáttur í því að umbreyta hugmynd í verðmæta vöru, þjónustu eða jafnvel upplifun. Ef vel tekst til getur hönnun verið hreyfiafl sem leiðir saman þær fagreinar sem nauðsynlegt er að draga að borðinu við þróun á árangursríkum lausnum. Hér getur verið um að ræða þekkingu á marka...

Sjá nánar
20. mars 2012

Orkusparnaðarverkefnið SmartIES

Orkusparnaðarverkefnið SmartIES er í fullum gangi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands en mikil vinna hefur verið lögð í verkefnið hér á landi sem og hjá samstarfsaðilum okkar erlendis. Í október 2011 var samstarfssamningur gerður við tvö fyrirtæki, Iceconsult og Wireless Trondheim en fyrirtækin fá ...

Sjá nánar
20. mars 2012

Góður árangur MainManager

Iceconsult, samstarfsfyrirtæki Living Lab á Íslandi, er að gera góða hluti með hugbúnað sinn, MainManager. Fyrirtækið skrifaði nýlega undir samstarfssamning við Living Lab verkefnið SmartIES og hafa auk þess nú verið tilnefndir til verðlauna í tveimur borgum hjá Living Lab Global Awards 201...

Sjá nánar
20. mars 2012

Grænkun atvinnulífsins - úr brúnu í grænt

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur í samvinnu við íslenskt atvinnulíf unnið að mótun hugmynda um hvernig draga megi úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla þannig að grænkun atvinnulífsins. Grænkun er skilgreind sem hver sú athöfn í starfi fyrirtækis eða atvinnugreinar sem dregur úr mengun. Dæ...

Sjá nánar
20. mars 2012