Styrkir veittir úr Þróunarsjóði

Iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir, veitti í dag styrki samtals að upphæð 38,9 milljónir króna úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins. Afhending styrkja úr Þróunarsjóðnum fór fram í Listasafni Íslands. Um er að ræða fyrri úthlutunina úr sjóðnum en alls bárust 113 umsók...

Sjá nánar
16. mars 2012

FabLab og nýsköpun í þingeyskum skólum

Skólar í Þingeyjarsýslum sýna áhuga á nýsköpun og tækifærum sem felast í FabLab til tæknimenntunar. Að sögn Erlu Sigurðardóttur, verkefnisstjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík hefur hún og Þorsteinn Broddason, verkefnisstjóri á Sauðarkróki verið að heimsækja grunnskóla í Þi...

Sjá nánar
16. mars 2012

Hlutverk hönnuða - fjórir framsæknir hönnuðir stíga á svið

Fjórir framsæknir hönnuðir stíga á svið á fyrirlestradegi Hönnunarmiðstöðvar, 22. mars, en sá dagur er einnig opnunardagur HönnunarMars. Þema fyrirlestradagsins er samstarf þvert á greinar - mikilvægi þess að sækja sér þekkingu úr ólíkum áttum og deila sérþekkingu milli fagsviða. Dagskráin ...

Sjá nánar
13. mars 2012

Genis setur upp lyfjaverksmiðju á Siglufirði

Lyfjaþróunar fyrirtækið Genis hf kynnti nýlega áform sín um að setja upp verksmiðju á Siglufirði til framleiðslu á afurðum sínum. Núverandi eigendur Hólshyrna ehf og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins keyptu fyrir sjö árum ransóknar og þróunardeild fyrirtækisins Primex ehf. Rannsóknarsetur ...

Sjá nánar
12. mars 2012

Búið að opna fyrir umsóknir í Svanna

Svanni auglýsir eftir umsóknum um lánatryggingar en nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna og er umsóknarfrestur til og með 16. apríl. Sótt er um rafrænt hér á heimasíðunni en gert er ráð fyrir því að úthluta lánatryggingum eigi síðar en 16.j...

Sjá nánar
09. mars 2012