Nýr forstjóri hjá „Nordic Innovation“

Í rafrænu febrúar fréttabréfi  Nordic Innovation er kynntur nýr forstjóri Norrænu Nýsköpunarmiðstöðvarinnar, Nordic Innovation sem hét áður Nordic Innovation Centre (NICe). Þá er sagt frá nýjum markmiðum í norræna byggingargeiranum, vaxtarstikum fyrir frumkvöðla og nýju þekkingarsetri um...

Sjá nánar
29. febrúar 2012

Nýr sjóður sjóða Nordic Innovation Fund

Áhugaverð grein á síðum Nordic Innovation um nýjan sjóð sjóða Nordic Innovation Fund sem er á teikniborðinu. Sjóðurinn verður í samstarfi við Evrópska Fjárfestinga Sjóðinn (European Investment Fund, EIF)   sjá nánar hér.

Sjá nánar
29. febrúar 2012

Nýsköpun í stafrænni rannsóknartækni fyrir lögreglu

Nýtt Eurostars verkefni sameinar kraftar Bretlands og Íslands gegn ofbeldi gegn börnum og hryðjuverkastarfsemi. Nýlega fór af stað nýtt samstarfsverkefni milli Forensic Pathways Ltd. frá Bretlandi og hins íslenska Videntifier Technologies ehf., en fyrirtækin hafa bæði getið sér gott orð...

Sjá nánar
28. febrúar 2012

Áttavitinn - nýtt markaðsþróunarverkefni

Íslandsstofa kynnir rekstrar- og markaðsþróunarverkefnið Áttavitann, sem sérstaklega er ætlað fyrirtækjum í framleiðslu og hugverkagreinum.  Áttavitinn er einstakt tækifæri fyrir framsýna þátttakendur til að vinna með jafningum að því að stilla áttavitann; lagfæra og leiðrétta áherslu...

Sjá nánar
28. febrúar 2012

Steinsteypudagurinn 2012

Föstudaginn 17. febrúar verður hinn árlegi steinsteypudagur haldinn á Grand hótel Reykjavík. Formleg dagskrá stendur yfir frá kl. 08:30 - 16:20.   Steinsteypudagurinn er árleg ráðstefna sem haldin er á vegum Steinsteypufélags Íslands. Föstudagurinn 17. mars varð fyrir valinu að þess...

Sjá nánar
24. febrúar 2012