Eureka Verkefnastefna í Brussel

Eureka Verkefnastefna í Brussel Eureka skrifstofan í Brussel og Eureka tengslalandið S- Korea halda eins dags Kynninga- og tengsla fund í Brussel 21. mars nk. Íslensk SME fyrirtæki geta komið og hitt fyrir fyrirtæki og Eureka fulltrúa frá S-Kóreu. Fundurinn verður á Radisson Blu Royal ...

Sjá nánar
13. febrúar 2012

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átaki til atvinnusköpunar

Iðnaðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar en verkefnið veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlo...

Sjá nánar
10. febrúar 2012

Rannsóknarnámssjóður - auglýst eftir umsóknum 2012

Stjórn Rannsóknarnámssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna styrkársins 2012. Umsóknarfrestur rennur út 15. mars 2012 (kl. 16:00).  Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki en umsækjendum er bent á að lesa reglur og leiðbeiningar um sjóðinn áður er hafist er h...

Sjá nánar
02. febrúar 2012

Tækjasjóður - Styrkir til rannsóknastofnana 2012

Tækjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir styrkárið 2012. Umsóknir eru rafrænar og er umsóknarfrestur til 15. mars 2012 (16:00). Hlutverk Tækjasjóðs er að veita rannsóknastofnunum styrki til kaupa á dýrum tækjum og búnaði til rannsókna. Við úthlutun úr Tækjasjóði er ...

Sjá nánar
02. febrúar 2012

Styrkir veittir til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði

Föstudaginn 20. janúar voru árlegir styrkir Íbúðalánasjóðs vegna tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði veittir við hátíðlega athöfn í Borgartúni 21. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 10 verkefna, samtals 16,1 milljón króna, en alls bárust 24 umsóknir. Nýsköpunarmiðstöð Íslands fék...

Sjá nánar
02. febrúar 2012