Nýtt gæðakerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu

Nýju gæða- og umhverfiskerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu, sem ber heitið VAKINN, verður formlega ýtt úr vör í Sunnusal Radisson Blu Hótel Sögu þriðjudaginn 28 febrúar næstkomandi kl 14:30. Í framhaldinu verða kynningarfundir haldnir víða um land. Metnaðarfullt samstarfsverkefni fyrir a...

Sjá nánar
24. febrúar 2012

Öflugir Vaxtarsprotar víða um land

Samstarf Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Framleiðnisjóðs landbúnaðarins hefur á síðustu fjórum árum getið af sér 149 Vaxtarsprota víða um land. Hér er um að ræða árangursríkt verkefni sem eflir atvinnu og nýsköpun í sveitum. Allt frá árinu 2007 hafa Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Framleið...

Sjá nánar
24. febrúar 2012

Sérfræðingur óskast til starfa á sviði efnagreininga

Verkefnisstjóri eða sérfræðingur á sviði efnagreininga óskast til starfa. Helstu þættir í starfssemi Efnagreininga á Nýsköpunarmiðstöð Íslands eru almennar efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði sn...

Sjá nánar
23. febrúar 2012

Stuðningur við unga frumkvöðla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað kall eftir umsóknum í nýja áætlun til stuðnings við unga frumkvöðla - "Erasmus for Young Entrepreneurs". Áætlunin á að gera ungum frumkvöðlum kleift að auka reynslu sína og fá tækifæri til að læra af og eiga samskipti við reynslumeiri frumkvöðla. Un...

Sjá nánar
23. febrúar 2012

Kynna stuðning og styrki í Hafnarhúsinu í kvöld

Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Óli Hilmisson, verkefnisstjórar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands munu kynna þjónustu Nýsköpunarmiðstöðvar íslands og helstu styrki og stuðningsmöguleika sem standa til boða í kvöld, fimmtudaginn 16. febrúar í Hafnarhúsinu. Kynningarfundurinn er hlut...

Sjá nánar
16. febrúar 2012