Framadagar háskólanna 2012 - takk fyrir okkur

Framadagar Háskólanna 2012 voru haldnir í gær í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. Framadagar er árlegur viðburður í háskólalífinu þar sem 35 helstu fyrirtæki landsins kynna starfsemi sína fyrir háskólanemendum. Um 3600 manns sóttu viðburðinn að þessu sinni og óhætt er að segja að skóli...

Sjá nánar
02. febrúar 2012

Klasar og klasastjórnun - upptaka frá málþingi

Iceland Geothermal í samvinnu við Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóðu fyrir málþingi í lok janúar um klasa og klasastjórnun. Yfirskrift málþingsins var "Sameinum kraftana til nýrrar sóknar" og var sérstaklega tekið fyrir hvernig hægt er að beita klasastjórnun til að bæ...

Sjá nánar
02. febrúar 2012

Námskeiðið Verkefnastjórnun - lykill að árangri hefst 3. apríl n.k.

Námskeiðið Verkefnastjórnun - Lykill að góðum árangri verður haldið 3. og 4. apríl hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Lykill að góðum árangri í umbótaverkefnum er kunnátta í stjórnun verkefna, allt frá því að hugmynd að verkefni vaknar og þar til það hefur verið farsællega til lykta leitt. Á þ...

Sjá nánar
31. janúar 2012

Skráning í dagskrá Hönnunarmars

Opnað hefur verið fyrir skráningar í dagskrá HönnunarMars sem fram fram dagana 22. - 25. mars 2012. Aðildarfélög Hönnunarmiðstöðvar vinna nú að dagskrá sinni og mörg þeirra standa fyrir samsýningu félagsmanna sinna. Undirbúningshópurinn hvetur hönnuði í fagfélögum Hönnunarmiðstöðvar sem ...

Sjá nánar
30. janúar 2012

Norðaustan 10 - sýning opnuð á Húsavík

Sýning hefur nú verið opnuð í Safnahúsinu á Húsavík með afrakstri og afurðum úr samstarfsverkefninu  Norðaustan 10. Afraksturinn verður jafnframt til sýnis á Hönnunarmars í Reykjavík dagana 22. - 25. mars 2012. Norðaustan 10 er vöruþróunarverkefni sem unnið hefur veri...

Sjá nánar
27. janúar 2012