Endurnýjanleg orka á norðurslóðum

Stuðningsumhverfi fyrirtækja í endurnýjanlegri orku á norðlægum slóðum Umræðufundur um stuðningsumhverfi fyrirtækja og stofnana í endurnýjanlegri orku verður haldinn þriðjudaginn 20. sept kl. 8:30 á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Skráning neðst á síðu! Fundurinn er haldin í tengslum við norðursl...

Sjá nánar
14. september 2016

Mikilvæg reynsla + sterk vísindaþekking = Hagnýt nýsköpun

Frumkvöðlafyrirtækið DTE þróar tækni til að auðvelda og flýta mikilvægu eftirliti í álframleiðslu. Þegar sýni er tekið í framleiðsluferlinu til að fylgjast með efnasamsetningu málmsins fást niðurstöður stundum ekki fyrr en sólarhring síðar. Upplýsingarnar geta þá verið orðnar úreltar og minna gag...

Sjá nánar
13. september 2016

Lúlla dúkkan slær í gegn

Þegar Eyrún Eggertsdóttir fékk á sínum tíma úthlutað skrifborði á frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar, óraði hana ekki fyrir því ævintýri sem í vændum var. Hugmynd Eyrúnar var einföld. Að útbúa dúkku sem veitti nýburum öryggistilfinningu með móðurlegri mýkt, öndun og hjartslætti. Fyrirtækið Róró...

Sjá nánar
13. september 2016

Snjöll leiðsögn

SmartGuide er vefkerfi og smáforrit fyrir snjallsíma sem hannað er til að auðvelda samskipti og bókanir á leiðsölumönnum. Fyrirtækið Guides ehf. fékk styrk úr Átaki til atvinnusköpunar til markaðssetningar á SmartGuide á Norðurlöndunum. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og er Haukur Viðar ...

Sjá nánar
13. september 2016

Mikil ánægja með hönnunardrifna nýsköpun

Frábær þátttaka var á námskeiði um hönnunardrifna nýsköpun sem haldið var í Nýsköpunarmiðstöð Íslands á dögunum. Námskeiðið var skipulagt af Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Design for Enterprises og var öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu.Með hönnunardrifinni...

Sjá nánar
12. september 2016