Evrópusamvinna - kynning 12. janúar

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 - 17:30. Allir velkomnir! Þar gefst færi á að hitta fulltrúa evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa á Íslandi og kynna sér möguleika á styrkjum og ...

Sjá nánar
10. janúar 2012

Fyrirtækjum á Hornafirði boðið í þarfagreiningu

Næstkomandi föstudag stendur fyrirtækjum á Hornafirði og í nágrannasveitum til boða að fá reyndan viðskiptaráðgjafa í heimsókn og vinna þarfagreiningu þeim að kostnaðarlausu. Að greiningu lokinni fá fyrirtæki í hendur niðurstöður greiningar og ábendingar um hvar vinna megi betur að ýmsum v...

Sjá nánar
10. janúar 2012

SmartGuide North Atlantic - GPS Smáforrit

Snjallsögumaðurinn í Norður-Atlantshafi (SmartGuide North Atlantic), er nýtt smáforrit fyrir iPhone snjallsíma og iPads spjaldtölvur gefið út af Locatify og er fáanlegt í vefverslun Apple. Nýja smáforritið er samstarfsverkefni fyrirtækisins Locatify á Íslandi, Kunningarstovan í Þórshöfn í ...

Sjá nánar
06. janúar 2012

Opnað hefur verið fyrir ný köll innan "Intelligent Energy Europe"

Evrópusambandið hefur sett fram metnaðarfull markmið hvað varðar hreina og örugga orku fyrir Evrópubúa í framtíðinni. Til að ná þessum markmiðum er mikilvægt að ný þekking og ný tækni nái útbreiðslu á markaði. Verkefnið Intelligent Energy Europe er sett á laggirnar til að auka möguleika á þ...

Sjá nánar
04. janúar 2012

Þátttaka í rýnivinnu - heimasíða Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Ákveðið hefur verið að ráðast í endurgerð á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ætlunin er að einfalda heimasíðuna til muna og gera hana aðgengilegri fyrir viðskiptavini og aðra velunnara stofnunarinnar. Við óskum eftir þinni þátttöku! Þannig að tryggja megi að nýja heimasíðan up...

Sjá nánar
04. janúar 2012