Fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe ...

Sjá nánar
15. júní 2016

Stofnfundur Eims á Norðausturlandi

Stofnfundur samstarfsverkefnisins Eims, um bætta nýtingu orkuauðlinda og nýsköpun á Norðausturlandi verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 9. júní næstkomandi. Fundurinn stendur frá kl. 13 til 15. Boðið verður upp á kaffiveitingar að fundi loknum. Skráning fer fram á eimur...

Sjá nánar
08. júní 2016

Fyrsta útskrift úr lotu 2 í Verk- og stjórnendanámi

Verk- og stjórnendanám hefur nú útskrifað fyrsta hópinn úr lotu 2: Ég og samstarfsfólkið.  Alls stunduðu 50 nemendur Verk- og stjórnendanám eftir áramót og var hópur nemenda úr lotu 1 útskrifaður um svipað leyti. Verk- og stjórnendanám er að öllu leyti fjarnám fyrir starfandi og verðandi millist...

Sjá nánar
30. maí 2016

Byggingavettvangur fær verkefnastjóra

Hannes Frímann Sigurðsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri við Byggingavettvang, BVV, sem er samstarfsvettvangur Samtaka iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Mannvirkjastofnunar, Íbúðalánasjóðs, þriggja ráðuneyta, menntastofnana,  nokkurra fyrirtækja og aðila sem starfa á sviðum sem tengjas...

Sjá nánar
25. maí 2016

Frumkvöðlar framtíðarinnar

Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit keppninnar með samtals 27 hugmyndir. Vinnustofurnar stóðu yfir í þrjá daga sem hófst á fimmdaginn. Börnin unnu í tvo daga í HR a...

Sjá nánar
23. maí 2016