Skipulögðu 100 fundi 90 fyrirtækja frá 24 löndum, á einum og sama deginum

 Á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Kópavogi, áttu 90 fyrirtæki frá 24 löndum 100 skipulagða fundi hvert með öðru. Á sýningunni fór fram fyrirtækjastefnumót, þar sem opnað er á möguleika á nýjum viðskiptatækifærum og tengslamyndun á stuttum, skipulögðum fundum. Veg og vanda af sk...

Sjá nánar
29. september 2017

Ísland í 28. sæti í samkeppnishæfni

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) kemur fram að samkeppnihæfni Íslands fer niður um eitt sæti og er núna í 28. sæti í samanburði við önnur þjóðríki. Níunda árið í röð er Sviss í fyrsta sæti með samkeppnishæfasta efnahagslíf heimsins. Bandaríkin færa sig í annað sætið...

Sjá nánar
27. september 2017

Opnun Nordic Innovation House í New York

Opnun Nordic Innovation House í New York Á dögunum var opnað setur Nordic Innovation House í New York, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra opnaði fyrirtækjasetrið fyrir hönd Íslands.  Lítil og meðalstór fyrirtæki sem hyggjast sækja á Bandaríkjamarkað geta fengið þar aðstöðu, ráðgjöf og staðbundi...

Sjá nánar
22. september 2017

Rising Star og Fast50 keppni Deloitte

Spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.    Rising Star Rising Star er alþjóðleg keppni  sprotafyrirtækja  á vegum Deloitte í samstarfi við Félag kvenna í atvinnulífinu, Samtök iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Með keppninni  er skapaður vettvangu...

Sjá nánar
21. september 2017

Troðfullt í Hörpu á fyrirlestri

Alda Karen Hjaltalín flutti fyrirlestur fyrir troðfullum Norðurljósasal í Hörpu í gær.  Fyrirlesturinn bar heitið Hvernig fæ ég greitt fyrir að gera það sem ég elska?   Alda Karen Hjaltalín seldi sitt fyrsta spons aðeins 13 ára, náði fyrsta milljónasponsinu sínu 18 ára og var orðin sölu- og marka...

Sjá nánar
21. september 2017