Samstarf við Íshúsið undirritað

Formlegt samstarf milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íshúss Hafnarfjarðar var undirritað í dag. Undirritaður var samningur sem felur í sér ýmis atriði varðandi stuðning og uppbyggingu þeirra frumkvöðlafyrirtækja sem eru til húsa í Íshúsinu en þar er fjölbreytt flóra frumkvöðla og fyrirtækja á ...

Sjá nánar
20. nóvember 2015

Hugbúnaður frá íslensku fyrirtæki valinn fyrir sýningju hjá National Portrait Gallery

Locatify er fyrirtæki sem starfar á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni í Hafnarfirði. Í sýningunni Face of Britain stýrir app frá Locatify gestum um sýningarsvæði á National Portrait Gallery (NPG) í London og veitir sjálfkrafa hljóðleiðsögn á ákveðnum stöðum. Appið nemur merki frá „bluetooth“ sendum se...

Sjá nánar
20. nóvember 2015

Málþing um betri byggingar og bætta heilsu

Málþing um betri byggingar og bætta heilsu verður haldið á Grand hótel, 24. nóvember.  Skrá mig á ráðstefnuna  Skrá mig á ráðstefnuna 

Sjá nánar
19. nóvember 2015

Íslenskt smáforrit valið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni

Kids Sound Lab, er eitt af sjö smáforritum í flokknum "smáforrit í menntun" sem valið hefur verið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni, sem haldin verður í janúar á næsta ári.  BETT ráðstefnan fjallar um upplýsingatækni í menntun og er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Í fyrra sótt...

Sjá nánar
18. nóvember 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands skrifaði undir yfirlýsingu um loftlagsmál

Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, skrifaði undir yfirlýsingu um loftlagsmál ásamt for­svars­mönnum 103 fyr­ir­tækja og stofn­ana sem komu saman í Höfða í gær. Með undirskriftinni hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ásamt öllum þessum fyrirtækjum og stofnunum skuldbund...

Sjá nánar
17. nóvember 2015