Nýsköpunarþing 2016 - Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 7. apríl 2016, kl. 8:30-11:00 á Grand hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent á þinginu. SKRÁNING HÉR eða í síma 522 9000. Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum Mark...

Sjá nánar
04. apríl 2016

Getur fyrirtæki þitt fengið styrk frá Evrópusambandinu?

Enterprise Europe Network á Íslandi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður til hádegisfundar með Pilar Cocera frá Inspiralia þann 31. mars n.k. kl. 12-14. Kynntir verða möguleikar fyrirtækja sem stunda rannsóknir og þróun til að sækja styrki til Evrópusambandsins. Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar munu...

Sjá nánar
23. mars 2016

Fyrirtækjastefnumót á sviði jarðvarma

Hefur þú áhuga á að hitta nýja viðskiptavini og stækka tengslanetið á sviði jarðvarma?Á ráðstefnunni Iceland Geothermal Conference 2016 stendur Enterprise Europe Network á Íslandi fyrir fyrirtækjastefnumóti þar sem ráðstefnugestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfs...

Sjá nánar
08. mars 2016

Íslendingar framarlega í þróun á umhverfisvænni steypu

Íslendingar standa mjög framarlega í heiminum þegar kemur að þróun á umhverfisvænni og endingarbetri steinsteypu. Miðstöð þeirrar þróunar er við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er prófessor Ólafur H. Wallevik, prófessor við Háskólann í Reykjavík og forstöðumaður á Nýsköpunarmiðstöð, þar fremstur í f...

Sjá nánar
04. mars 2016

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum ...

Sjá nánar
03. mars 2016