Nýtt smáforrit frá Locatify

Locatify hefur gefið út Goldworm sem er smáforrit með gagnvirkum bókum en því er hægt að hala niður á spjaldtölvur. Með forritinu eru gefnar út bækurnar Jólastelpan eftir Steinunni Önnu Gunnlaugsdóttur, myndskreytt af Freydísi Kristjánsdóttur á íslensku og ensku og Músamús eftir Sigrúnu Birnu Bir...

Sjá nánar
09. desember 2015

Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja til umsagnar

Í ljósi mikillar grósku í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfi hefur myndast þörf á að stjórnvöld marki nýjar áherslur til stuðnings við málaflokkinn. Undanfarna mánuði hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið unnið að gerð aðgerðaáætlunar í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja.  Drög að aðgerðaáæ...

Sjá nánar
09. desember 2015

Kynningarfundur um Eurostars 2

Kynningarfundur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, LMF Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þ...

Sjá nánar
07. desember 2015

EMEA Fast 500 listinn birtur

Þann 23. október síðastliðinn birti Deloitte á Íslandi í fyrsta skipti íslenska Fast 50 listann, á uppskeruhátíð tæknigeirans. Um er að ræða verkefni innan Deloitte á alþjóðavísu sem hófst fyrir 25 árum og teygir nú anga sína til tæplega 40 landa.    Helstu niðurstöður verkefnisins í ár    Verk...

Sjá nánar
04. desember 2015

Klasasetur Íslands býður til ráðstefnu um stefnumótun, samkeppnishæfni og árangur klasa

Klasasetur Íslands býður til ráðstefnu um stefnumótun, samkeppnishæfni og árangur klasa. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel, fimmtudaginn 3. desember og hefst hún klukkan 9.  Að Klasasetri Íslands standa Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst og Háskólinn á Akureyri....

Sjá nánar
27. nóvember 2015