Nýsköpunarmiðstöð Íslands er bakjarl Hagnýtingarverðlauna Háskóla Íslands

Fulltrúar Háskóla Íslands, Árnason Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu á dögunum samninga um samstarf í tengslum við árlega samkeppni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands. Framlag síðarnefndu aðilanna felst m.a. í vinnustofu fyrir þátttakendur í keppninni og ráðgjöf til sigurvega...

Sjá nánar
09. október 2015

Ný ferðamálastefna hefur litið dagsins ljós

Í gær kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar nýja ferðamálastefnu.  Undanfarin ár hefur fjölgun ferðamanna verið langt umfram spár og væntingar eru um áframhaldandi vöxt greinarinnar. Til að stuðla að farsælli þróun í ferðaþjón...

Sjá nánar
07. október 2015

Nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir verkefnastjóra á Djúpavogi

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi störf við verkefnastjórnun, atvinnuþróun og þjónustu við frumkvöðla og fyrirtæki. Starfsmaðurinn vinnur að verkefnum á landinu öllu en hefur starfsstöð á Djúpavogi og ver...

Sjá nánar
06. október 2015

Tilkynning frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpunarmiðstöð Íslands starfar á mörgum sviðum tengdum íslensku þjóðlífi. Stofnunin fær  rúman þriðjung rekstrarfjárins á fjárlögum – en er gert að afla mikils annars fjár t.d.  með sókn í innlenda og erlenda sjóði.  Það er stefna stjórnvalda að sem mest slíks fjár sé aflað í samkeppni á marka...

Sjá nánar
01. október 2015

Ísland er í 29. sæti á listanum yfir samkeppnishæfni þjóða

Ísland er í 29. sæti á listanum yfir samkeppnishæfni þjóða samkvæmt nýútkominni skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum), The Global Competitiveness Report 2015-2016. Íslands færist upp um eitt sæti frá árinu á undan. Alls tóku 140 þjóðríki þátt í rannsókn ráðsins að þessu sinni. ...

Sjá nánar
30. september 2015