Málþing um betri byggingar og bætta heilsu

Málþing um betri byggingar og bætta heilsu verður haldið á Grand hótel, 24. nóvember.  Skrá mig á ráðstefnuna  Skrá mig á ráðstefnuna 

Sjá nánar
19. nóvember 2015

Íslenskt smáforrit valið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni

Kids Sound Lab, er eitt af sjö smáforritum í flokknum "smáforrit í menntun" sem valið hefur verið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni, sem haldin verður í janúar á næsta ári.  BETT ráðstefnan fjallar um upplýsingatækni í menntun og er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Í fyrra sótt...

Sjá nánar
18. nóvember 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands skrifaði undir yfirlýsingu um loftlagsmál

Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, skrifaði undir yfirlýsingu um loftlagsmál ásamt for­svars­mönnum 103 fyr­ir­tækja og stofn­ana sem komu saman í Höfða í gær. Með undirskriftinni hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ásamt öllum þessum fyrirtækjum og stofnunum skuldbund...

Sjá nánar
17. nóvember 2015

Fab Lab stafrænni smiðju í Eyjafirði komið á fót

Á næsta ári verður Fab Lab stafrænni smiðju í Eyjafirði ýtt úr vör og verður hún til húsa í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum. Stofnfundur félagsins FabEy, hollvinafélags um stofnun og rekstur smiðjunnar, var haldi...

Sjá nánar
13. nóvember 2015

Námstyrkir bandaríska sendiráðsins í Fab Academy

Fab Academy er alþjóðlegt nám um stafræna hönnun, þróun og framleiðslutækni sem leitt er áfram af prófessor Neil Gershenfeld hjá MIT háskólanum í Boston .  Námið er staðbundið í Fab Lab smiðjum víðsvegar um heiminn og verður í boði hér á Íslandi við þær Fab Lab smiðjur sem starfræktar eru á landi...

Sjá nánar
13. nóvember 2015