Hollensk sendinefnd í heimsókn á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nokkrir starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands tóku á dögunum á móti sendinefnd frá Hollandi sem var stödd hérlendis hér ásamt 12 hollenskum fyrirtækjum. Markmið heimsóknarinnar var að mynda ný viðskiptatengsl. Fyrirtækin funduðu víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, með um 30 íslenskum fyrirtækju...

Sjá nánar
15. apríl 2015

Zymetech hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015

Fyrirtækið Zymetech hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag, en Zymetech er leiðandi íslenskt líftæknifyrirtæki á sviði rannsókna, þróunar, framleiðslu og sölu náttúrulegra sjávarensíma til hagnýtingar í húðvörur, lækningatæki og lyf. Ágústa Guðmundsdóttir prófess...

Sjá nánar
09. apríl 2015

Frumkvöðlamessa Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og framhaldsskólanna

Dagana 10. og 11. apríl verður hópur ungra frumkvöðla í Smáralind að kynna og selja vörur sínar. Þetta eru 42 hópar/fyrirtæki framhaldsskólanemenda sem hafa lært að stofna fyrirtæki og vinna að frumkvöðla- eða nýsköpunarhugmynd sinni og er vörumessunni ætlað að vera þeim vettvangur til að sýna af...

Sjá nánar
08. apríl 2015

Nýsköpunarþing 2015 - Frá frumkvöðli til alþjóðamarkaðar

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 9. apríl 2015, kl. 8:30-11:00 á Grand hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2015 verða afhent á þinginu. Freyr, Nýsköpunarverðlaun Íslands verða afhent á þinginu Á þinginu ver...

Sjá nánar
01. apríl 2015

Gaman í alvörunni á Hlemmi - Markaðssetning á netinu

Gaman í alvörunni eru opnar vinnustofur og fyrirlestrar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir. Miðvikudaginn 15. apríl kl.16:00-17:30 verður markaðssetning á netinu tekin fyrir.  Frumkvöðlar og fyrirtæki nýta sér í auknu mæli Internetið til að markaðssetja vörur sínar og þjónustu. Þetta ge...

Sjá nánar
01. apríl 2015